Fimmtándi Fræðadagur heilsugæslunnar verður 14. nóvember 2025 á Hótel Hilton Nordica.
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Ný hagnýt þekking í klínísku starfi.
Dagskrá Fræðadagsins verður birt mánudaginn 6. október og sama dag hefst skráning hér á vefnum.
Nánari upplýsingar um þátttökugjald og greiðslufyrirkomulag
Eftir hádegishlé verður hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá.
Yfirlit dagsins
8:00 | Húsið opnar | ||
8:30 | Sameiginleg upphafsdagskrá | ||
10:00 | Morgunhressing | ||
10:30 | Salur A | Salur B | Salur uppi |
Málstofur | |||
12:10 | Hádegishlaðborð | ||
12:50 | Salur A | Salur B | Salur uppi |
Málstofur | |||
14:30 | Síðdegishressing | ||
14:50 | Sameiginleg lokadagskrá | ||
16:00 | Dagskrá lýkur |