Til þeirra sem vísa börnum í greiningu á Þroska og hegðunarsviði MHB

Mynd af frétt Til þeirra sem vísa börnum í greiningu á Þroska og hegðunarsviði MHB
16.08.2007

Til að auka skilvirkni er nú óskað eftir því að tilvísunum um greiningu fylgi skriflegt leyfi foreldra. Leyfið staðfestir að foreldrar eru samþykkir beiðninni og því að afla megi nánari upplýsinga um barnið.
Eyðublöðin  er auðvelt að prenta út, ljósrita og hafa til taks þar sem þurfa þykir. Vonast er eftir góðu samstarfi við tilvísendur um þetta, enda er tilgangurinn aukin gæði þjónustunnar.

Eyðublað vegna umsóknar um greiningu barns á MHB

Eyðublað vegna leyfis foreldra