Bólusetningar og heilsuvernd ferðamanna á Miðstöð sóttvarna í Mjódd

Mynd af frétt Bólusetningar og heilsuvernd ferðamanna á Miðstöð sóttvarna í Mjódd
10.05.2007

Bólusetningar og heilsuvernd ferðamanna fer fram frá 1. maí á Miðstöð sóttvarna, Þönglabakka 1 í Mjódd.