21.05.2019

Ársfundur HH 2019

Ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarssvæðisins verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2019, á Hótel Natura Reykjavík.... lesa meira

16.05.2019

Hvað er til ráða við vorkvefinu ?

Stundum getur verið erfitt að greina hvort um sé að ræða ofnæmi eða sýkingar. Fjölmargir sem leita á vaktir á heilsugæslunni um þessar mundir koma vegna kvefs sem ekki batnar og því getur verið gagn að komast nær orsökum einkenna. ... lesa meira09.05.2019

Rafrettur – Bragð hættulegt börnum

Tæplega fjórðungur framhaldsskólanema notar rafrettur daglega en tíundi hver gerði það árið 2016. Ef þróunin heldur áfram munu myndast hópar barna og unglinga sem verða háðir nikótíni til langs tíma.... lesa meira

07.05.2019

Brjóstapúðar áfram til skoðunar

Ekki talin þörf á að grípa til sérstakra ráðstafana hjá konum með ígrædda brjóstapúða. Embætti landlæknis og Lyfjastofnun munu áfram fylgjast með alþjóðlegri umfjöllun um brjóstapúða af ákveðinni gerð vegna tengsla þeirra við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein.... lesa meira


30.04.2019

"Arctic East" 26. -28. apríl 2019

Sérnámslæknar í heimilislækningum stunda sérnám víða um land og árlega hittast þeir allir saman eina helgi á landsbyggðinni. Að þessu sinni var haldið á Austurland. ... lesa meira


29.04.2019

Sárar stungur og skordýrabit

Nú þegar náttúran vaknar af vetrardvala sínum fara skordýrin á stjá. Stungur og bit þeirra geta verið óskemmtileg og valdið óþægindum og í sumum tilvikum alvarlegum sjúkdómum. Því er gott að þekkja helstu leiðir til að koma í veg fyrir að verða bitinn eða stunginn.... lesa meira

23.04.2019

Gagnlegt að mæla blóðþrýstinginn

Ef blóðþrýstingur er mjög hár til langs tíma getur það minnkað lífslíkur verulega og skert þar að auki lífsgæðin. Það er því ein gagnlegasta aðgerð sem hægt er að gera til að fyrirbyggja sjúkdóma að mæla blóðþrýstinginn og bregðast við óeðlilegum niðurstöðum. ... lesa meira08.04.2019

Forum fundir HH

Fundirnir eru fyrir alla lækna HH og fleiri eftir atvikum. Efni fundanna að þessu sinni var heilbrigðisþjónusta við aldraða. Þrír öldrunarlæknar fluttu erindi.... lesa meira

29.03.2019

Hugað að heilsu á leið út í heim

Nú eru margir að horfa til framandi landa með áætlun um að leggja land undir fót. Að upplifa framandi menningu, skrýtna siði, stórbrotið landslag, smakka og prófa nýjan mat er allt hluti af skemmtilegri upplifun ferðalangsins. En skemmtileg ferðalög geta snúist upp í andhverfu sína ef heilsan er ekki í lagi.... lesa meira

26.03.2019

Takmarkaður fjöldi á síðdegisvakt

Frá og með 1. apríl n.k. verður breyting á fyrirkomulagi síðdegisvaktar Heilsugæslunnar Mosfellsumdæmi. Einn læknir verður á vakt hverju sinni og aðeins tekið á móti 15 skjólstæðingum á hverri vakt. Byrjað er að bóka á vaktina kl. 15:30. Á föstudögum verður síðdegisvaktin lokuð.... lesa meira

Sjá allar fréttir