Fréttamynd

23.01.2020

HH tekur þátt í Nightingale áskoruninni

Alþjóða heilbrigðisstofnunin WHO, hefur tilnefnt árið 2020 sem ár hjúkrunar og ljósmóðurfræði í tilefni af 200 ára afmæli Florence Nightingale. Lokaátakið í þessari herferð er Nightingale áskorunin sem kemur til framkvæmda 2020.... lesa meira

Fréttamynd

23.01.2020

Hugað að eigin heilsu á meðgöngu

Að huga vel að eigin heilsu eykur líkur á því að meðgangan og fæðingin gangi vel og móður og barni heilsist vel. Á meðgöngu gefst tækifæri til að endurskoða daglegar venjur með það í huga að búa barni sínu bestu skilyrði til vaxtar og þroska. ... lesa meira

Fréttamynd

22.01.2020

HH fær þrjá gæðastyrki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í gær styrki til sjö gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni fengu verkefni á vegum Heilsugæslu höfuðuborgarsvæðissins (HH) þrjá styrki.... lesa meira

Fréttamynd

16.01.2020

Sykursýki 2 er flókinn sjúkdómur

Sykursýki veldur ýmsum fylgikvillum en með góðri sjálfsumönnun, markvissu eftirliti og meðferð hjá heilbrigðisstarfsfólki er hægt að koma í veg fyrir eða seinka fylgikvillum. Fólki með sykursýki er ætlað að sjá um meðferð við sjúkdómnum í samvinnu við fagfólk og ber sjálft meginþungann af daglegri umönnun.... lesa meira

Fréttamynd

13.01.2020

Heilsuvera.is á flugi - tölfræðin

Þekkingarvefurinn heilsuvera.is fór í loftið í nóvember 2017. Vefnum er ætlað að koma áreiðanlegri þekkingu um þroska, heilsu og áhrifaþætti heilbrigðis á framfæri við almenning. Efnið kemst ekki til skila ef almenningur veit ekki af vefnum og því hafa heimsóknir verið mældar nákvæmlega frá því í apríl 2018. ... lesa meira

Fréttamynd

13.01.2020

Heilsan á nýju ári

Í upphafi nýs árs strengja margir sér nýársheit, hjá mörgum tengjast slík heit bættri heilsu. Öll heilsubót er af hinu góða en hafa ber í huga að vænlegast til árangurs er að markmiðin sem sett eru séu bæði raunhæf og mælanleg. ... lesa meira
Fréttamynd

23.12.2019

Komugjöld í heilsugæslu lækkuð

Þann 1. janúar næstkomandi lækka almenn komugjöld í heilsugæslu úr 1.200 krónum í 700 krónur eða um rúmlega 40%. Þetta á við um komur fólks á dagvinnutíma á heilsugæslustöð þar sem viðkomandi er skráður.... lesa meira


Fréttamynd

19.12.2019

Gleðileg jól alla leið

Jólin eru handan við hornið og þá er allt það besta dregið fram í mat og drykk og samkomur sem aldrei fyrr. En það má ofgera öllu og meiningin er jú að okkur verði gott af þessu öllu saman ekki satt?... lesa meira

Fréttamynd

16.12.2019

Orkuboltar með ADHD

Börn með ADHD eru gjarnan hressir, skemmtilegir orkuboltar með fjörugt ímyndunarafl. Eru oft listrænir skapandi einstaklingar og með leiðtogahæfileika. Athyglisbrestur, stutt úthald, ofvirkni og hvatvísi geta hins vegar haft afar hamlandi áhrif á hegðun, nám, félagasamskipti og líðan.... lesa meira

Fréttamynd

13.12.2019

Fylgni milli svefnlyfjanotkunar og dánartíðni

Rannsóknarteymi á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Háskóla Íslands og NTNU Þrándheimi, birti nú fyrir skemmstu grein í tímaritinu BMJ Open um rannsókn þar sem könnuð var dánartíðni sjúklinga sem fengið höfðu ávísað svefnlyfjum eða kvíðastillandi lyfjum í misstórum skömmtum samfleytt um þriggja ára skeið, og voru ýmist með fjölveikindi eða ekki. ... lesa meira

Fréttamynd

09.12.2019

Óveður 10. desember

Verið snemma á ferðinni með bráð erindi. Reiknað er með allar stöðvar séu opnar allan daginn en það gæti breyst eftir aðstæðum. ​Fréttin verður uppfærð eftir þörfum.... lesa meira


Fréttamynd

05.12.2019

Geðheilbrigðisþjónusta við fanga hjá HH

Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) í þessu skyni sem mun starfa með og styðja við starfsemi heilsugæslunnar í fangelsum. Byggt er á hugmyndafræði Geðheilsuteyma HH.... lesa meira

Fréttamynd

05.12.2019

Byltur og eldra fólk

Byltur eru algengt vandamál hjá eldra fólki og geta þær í sumum tilfellum haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Áætlað er að um þriðjungur fólks 65 ára og eldra detti að minnsta kosti einu sinni á ári og að um helmingur þeirra sem eru 85 ára og eldri detti einu sinni á ári eða oftar.... lesa meira

Fréttamynd

05.12.2019

Meðferð með hreyfiseðli í kjölfar meðgöngusykursýki

Meðgöngusykursýki er vaxandi vandamál á heimsvísu og benda erlendar rannsóknir til þess að algengi sé frá <1-28%. Á Íslandi hefur tíðnin aukist umtalsvert á síðustu árum og árið 2018 greindust 613 konur, eða samtals 16% kvenna sem voru í mæðravernd hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), með meðgöngusykursýki. ... lesa meira

Fréttamynd

02.12.2019

Þegar jólastressið gerir vart við sig

Nú er sá árstími þegar margir finna fyrir aukinni streitu. Í dag vitum við að það er fyrst og fremst magn og tíðni streitu sem hefur áhrif á heilsu okkar. Það er því mikilvægt öllum að kunna leiðir til að halda streitu innan viðráðanlegra marka. Hér eru nokkur ráð sem geta gagnast vel í því sambandi.... lesa meira

Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?