Fréttamynd

09.07.2019

Móttökudagar læknakandídata

Dagana 11.-14. júní voru haldnir móttökudagar fyrir nýútskrifaða læknakandídata. Það eru undirbúningsdagar þar sem farið er yfir hagnýt og fagleg málefni áður en þau hefja störf sem læknakandídatar. Kandídatsárið er 12 mánaða starfsnám að loknu læknanámi og skiptist í 4 mánaða starf á heilsugæslustöð og 8 mánaða starf á sjúkrahúsi. ... lesa meira

Fréttamynd

05.07.2019

Lúsmý herjar á landann

Forvörn besta vörnin en ef maður lendir í því að vera bitinn er gott að kunna rétta meðhöndlun. Hér eru ráðleggingar frá heilsugæslunni.... lesa meira

Fréttamynd

04.07.2019

Upplýsingaspjald fyrir erlenda gesti - Medical assistance in Reykjavik area

Til að auðvelda erlendum ferðamönnum leiðina að viðeigandi heilbrigðisþjónustu var þetta þetta upplýsingaspjald gert. Spjaldinu hefur verið komið til ferðaþjónustuaðila. Endilega dreifið því áfram, til að upplýsa og bæta þjónustu við gesti okkar. Tilvalið er að prenta út veggspjaldið og hengja upp þar sem erlendir gestir eiga leið um.... lesa meira

Fréttamynd

26.06.2019

Blóðtaka lokuð 8. júlí - 26. júlí

Frá og með 8. júlí til og með 26. júlí 2019 er engin blóðtaka í Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ. Á þessu tímabili er hægt að fara á eftirfarandi staði í blóðtöku alla virka dag. LSH Fossvogi og Hringbraut, frá kl. 8:00 til 15:45 eða Landakot, frá kl. 8:00-14:00.... lesa meira

Fréttamynd

19.06.2019

Síðdegisvaktin í sumar

Það er síðdegisvakt á öllum heilsugæslustöðvunum okkar í sumar. Fimm heilsugæslustöðvar eru með óbreytta síðdegisvakt en hinar tíu stytta opnunartímann.... lesa meira


Fréttamynd

06.06.2019

Eyrnabólgur og úrræði

Eyrnabólga er sýking í miðeyra, bak við hljóðhimnuna, iðulega í tengslum við kvef þegar vökvi hefur safnast í miðeyranu og veldur undirþrýsting eða jafnvel bólgu. Sýkingin er langoftast veirusýking, hvort sem er eyrnabólga, hálsbólga eða kvef og þá eru sýklalyf gagnslaus.... lesa meira


Fréttamynd

29.05.2019

Heilsugæslan - Hér fyrir þig

Ný stefnumótun og framtíðarsýn HH var kynnt á ársfundi stofnunarinnar í gær. Einnig voru ný einkennisorð kynnt til sögunnar en þau eru: Heilsugæslan - Hér fyrir þig. ... lesa meira


Fréttamynd

24.05.2019

Skjólstæðingar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins nýta rafræna þjónustu í auknum mæli

Vefurinn Heilsuvera hefur haft merkjanleg áhrif á samskipti og heimsóknir á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu síðustu árin. Frá því vefurinn var tekinn í notkun árið 2014 hefur notkun hans farið sívaxandi og á árið 2018 voru liðlega 65 þúsund erindi afgreidd í gegnum Heilsuveru og rafrænum fyrirspurnum til heilsugæslunnar fjölgaði um hátt í 17 þúsund milli áranna 2017 og 2018.... lesa meira

Fréttamynd

21.05.2019

Ársfundur HH 2019

Ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2019, á Hótel Natura Reykjavík.... lesa meira

Fréttamynd

16.05.2019

Hvað er til ráða við vorkvefinu ?

Stundum getur verið erfitt að greina hvort um sé að ræða ofnæmi eða sýkingar. Fjölmargir sem leita á vaktir á heilsugæslunni um þessar mundir koma vegna kvefs sem ekki batnar og því getur verið gagn að komast nær orsökum einkenna. ... lesa meiraFréttamynd

09.05.2019

Rafrettur – Bragð hættulegt börnum

Tæplega fjórðungur framhaldsskólanema notar rafrettur daglega en tíundi hver gerði það árið 2016. Ef þróunin heldur áfram munu myndast hópar barna og unglinga sem verða háðir nikótíni til langs tíma.... lesa meira

Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?