Fréttamynd

23.06.2015

Sumartími síðdegisvaktar

Sumar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Mismunandi er hvort opnunartíminn er styttur eða hvort dögum er fækkað. Nánari upplýsingar er að finna á forsíðu hverrar heilsugæslustöðvar.... lesa meira


Fréttamynd

22.06.2015

Fyrirlestur um emotional CPR

Hugarafl býður til opins fyrirlestrar í Háskólanum í Reykjavík, með Daniel Fisher fimmtudaginn 25. júní kl.17:00-19:00 í sal M105, ókeypis aðgangur. ... lesa meira

Fréttamynd

18.06.2015

Fundur með læknum á Norðurlöndum

Norræn ráðstefna heimilislækna var haldin í Gautaborg 16.-18. Júní. Fulltrúar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og Félags íslenskra heimilislækna notuðu tækifærið og héldu kvöldverðarfund fyrir íslenska heimilislækna og sérnámslækna í heimilislækningum búsetta á Norðurlöndunum. Þetta var gert með styrk Velferðarráðuneytisins.... lesa meira

Sjá allar fréttir