Fréttamynd

07.06.2013

Sumartími síðdegisvaktar

Sumar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Mismunandi er hvort opnunartíminn er styttur eða hvort dögum er fækkað. Nánari upplýsingar er að finna á forsíðu hverrar heilsugæslustöðvar.... lesa meira

Fréttamynd

06.06.2013

Heimsókn heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) 5. júní , ræddi við stjórnendur og kynnti sér starfsemina. Þetta er fyrsta stofnunin sem Kristján Þór heimsækir í embætti heilbrigðisráðherra... lesa meira

Sjá allar fréttir