Fréttamynd

28.04.2011

Tímabundin ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn

Frá 1. maí til og með 26. ágúst verður boðið upp á ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra/forráðamanna. Sækja þarf um þjónustuna á vef Tryggingastofnunar frá 28. apríl til og með 1. júní 2011.... lesa meira

Fréttamynd

11.04.2011

Bólusetning gegn pneumókokkum hefst 11. apríl

Pneumókokkar eru bakteríur sem geta valdið alvarlegum og lífshættulegum sjúkdómum svo sem heilahimnubólgu, blóðsýkingum, lungnabólgu, eyrnabólgu og kinnholusýkingum, einkum hjá yngstu börnunum. Börn sem fædd eru á árinu 2011 og síðar verða bólusett 3, 5 og 12 mánaða gömul. ... lesa meira

Sjá allar fréttir