Fréttamynd

18.09.2008

Heimilislæknaþingið 2008

var haldið 17.- 18.október á Grand Hótel í Reykjavík. Kynnt rannsókna- og þróunarverkefni í heilsugæslu, ásamt sérstakri afmælisdagskrá á laugardeginum í tilefni af 30 ára afmæli FÍH. ... lesa meira

Fréttamynd

04.09.2008

Tímamót í heimahjúkrun í Kópavogi

Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, hafa undirritað þjónustusamning um að ráða félagsliða í fjórar nýjar stöður við heimahjúkrun í Kópavogi. ... lesa meira

Sjá allar fréttir