Fróðleiksmolar

  Fróðleiksmolar, vinnuleiðbeiningar og klínískar leiðbeiningar

  Starfsfólk mæðraverndar á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu gerir reglulega fróðleiksmola fyrir ljósmæður og heimilislækna. Fróðleiksmolarnir geta verið umfjöllun um áhugaverðar nýjungar, kynning á vinnuleiðbeiningum eða vísun á fræðandi efni og hagnýtt efni.

  Fróðleiksmolar A- Ö

   

  Fannst þér efnið hjálplegt?

  Af hverju ekki?