Vefurinn Heilsuvera.is hefur nú tekið við af þessum fræðslusíðum. Þar má lesa um meðgöngu og fæðingu.

Fjölmörg námskeið eru í boði hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrir verðandi foreldra, fæðingarfræðslunámskeið, fræðsla um brjóstagjöf og fæðingarfræðslunámskeið á ensku og fyrir verðandi tvíburaforeldra.

Í mæðraverndinni fræða ljósmæður um meðgöngu og fæðingu. Í hverri skoðun gefst tækifæri til umræðna og spurninga og til að fá upplýsingar og fræðslu sem við á hverju sinni.