Vorráðstefna Miðstöðvar mæðraverndar

Mynd af frétt Vorráðstefna Miðstöðvar mæðraverndar
06.03.2007

Vorráðstefna Miðstöðvar Mæðraverndar
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs  23. mars.

kl. 08:30  Skráning

Fundarstjóri:  Jóna Dóra Kristinsdóttir, yfirljósmóðir MM

09:00 Setning: Arnar Hauksson, dr. med., yfirlæknir MM
09:05 Ávarp: Kristján Oddsson, aðstoðarlandlæknir
09:10 Íslenskir tvíburar. Hvenær og hvernig fæðast þeir?
Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, fæðingalæknir, kvennadeild LSH
09:30 Umönnun tvíburamæðra á meðgöngu, eðlileg meðganga
Ingibjörg Eiríksdóttir, MS, ljósmóðir, Heilsugæslunni Grafarvogi
10:00 Nýjar leiðbeiningar um tvíburameðgöngur kynntar
Þóra Steingrímsdóttir, fæðingalæknir, MM og Kvennadeild LSH

10:20 Kaffi

10:50 Monochorionic twins: complications and management options
Dr. Liesbeth Lewi, PhD, Research Fellow,University Hospital Gasthuisberg, Leuven, Belgíu
Prófessor Reynir Tómas Geirsson kynnir Dr. Lewi
11.35 Hvernig er staðið að tvíburafæðingum á LSH?
Birna Gerður Jónsdóttir, ljósmóðir, deildarstjóri meðgöngudeildar LSH
Hvernig er staðið að tvíburafæðingum og umönnun tvíburamæðra í sængurlegu á FSA?
Ingibjörg Jónsdóttir, yfirljósmóðir FSA

12.00 - 13.00 HÁDEGISVERÐUR

Fundarstjóri: Sigríður Dóra Magnúsdóttir, yfirlæknir, Heilsugæslunni Seltjarnarnesi
13.00 The natural history of monochorionic twins and the role of prenatal ultrasound scan
Dr. Liesbeth Lewi, PhD, Research Fellow,University Hospital Gasthuisberg, Leuven, Belgíu
13.45 Fósturgreining í tvíburameðgöngu - tvöfalt flóknari?
Hulda Hjartardóttir, fæðingalæknir, aðstoðaryfirlæknir, kvennadeild LSH
14.05 Hvað gerist þegar annar tvíburi deyr í móðurkviði?
Hildur Harðardóttir fæðingalæknir, yfirlæknir, kvennadeild LSH

14.25  KAFFI

14.55 Má bjóða tvíburamóður heimaþjónustu?
Karítas Halldórsdóttir, ljósmóðir, sængurkvennadeild LSH
Unnur B Friðriksdóttir, ljósmóðir, MM og Hreiðrinu
15.35 Ísak og Jón Kristján
Elín Sigrún Jónsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson, tvíburaforeldrar
15.50 Samantekt
16.00 Léttar veitingar
 
Skráning fer fram rafrænt: www.islandsfundir.is þar er að finna skráningablað.
Verð kr. 9.000. Innifalið er morgunkaffi, léttur hádegisverður, eftirmiðdagskaffi og drykkur að lokinn ráðstefnu.