Seinni bólusetning skólabarna í Laugardalshöll

Mynd af frétt Seinni bólusetning skólabarna í Laugardalshöll
25.01.2022

Upplýsingar fyrir börn og fullorðna um bólusetningar barna gegn COVID-19 á mörgum tungumálum: covid.is/barn

Seinni bólusetning grunnskólabarna á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Laugardalshöll vikuna 31. janúar til 4. febrúar 2022. Þá eru liðnar 3 vikur frá fyrri skammtinum. Barnið á að mæta á sama tíma og vikudegi og það gerði þá.

Við vísum á frétt um fyrri bólusetninguna varðandi nánari upplýsingar. Samþykki sem var veitt þá gildir áfram. 

Ef barn greindist með COVD-19 sjúkdóminn eftir fyrri bólusetninguna á að bíða með bólusetningu í 3. mánuði frá greiningardegi.

Börn 5 til 11 ára sem eiga eftir að fá fyrri skammtinn eru alltaf velkomin í Laugardalshöll.

Bólusetningar skólabarna standa yfir frá kl. 12.00 til 18:00 mánudag til fimmtudags og 12:00 til 16:00 föstudag

Barnið mætir í Laugardalshöll með fylgdarmanni á réttum tíma miðað við bólusetningadag skólans og fæðingarmánuð. Fylgdarmaður er með barninu allan tímann og bíður með barninu eftir bólusetningu. Grímuskylda er bæði fyrir fullorðna og börn. Systkini mega koma á sama tíma.

Mánudagur til fimmtudags, 31. janúar til 3. febrúar

Kl.12.00 Börn fædd í janúar
Kl.12.30 Börn fædd í febrúar
Kl.13.00 Börn fædd í mars
Kl.13.30 Börn fædd í apríl
Kl.14.00 Börn fædd í m
Kl.14.30 Börn fædd í júní
Kl.15.00 Börn fædd í júlí
Kl.15.30 Börn fædd í ágúst
Kl.16.00 Börn fædd í september
Kl.16.30 Börn fædd í október
Kl.17.00 Börn fædd í nóvember
Kl.17.30 Börn fædd í desember

Föstudagur 4. janúar er styttri bólusetningadagur

Kl.12.00 Börn fædd í janúar
Kl.12.15 Börn fædd í febrúar
Kl.12.30 Börn fædd í mars
Kl.13.00 Börn fædd í apríl
Kl.13.15 Börn fædd í m
Kl.13.30 Börn fædd í júní
Kl.14.00 Börn fædd í júlí
Kl.14.15 Börn fædd í ágúst
Kl.14.30 Börn fædd í september
Kl.15:00 Börn fædd í október
Kl.15:15 Börn fædd í nóvember
Kl.15.30 Börn fædd í desember

Bólusetningadagar eftir skólum

Alþjóðaskólinn - 1.2.2022
Arnarskóli - 1.2.2022 - Bólusett í skólanum
Austurbæjarskóli - 2.2.2022
Álfhólsskóli (Digranes og Hjalli) - 1.2.2022
Álftamýrarskóli - 1.2.2022
Álftanesskóli - 2.2.2022
Árbæjarskóli - 3.2.2022
Ártúnsskóli - 2.2.2022
Áslandsskóli - 2.2.2022
Barnaskóli Hjallastefnunnar í Garðabæ - 1.2.2022
Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði - 31.1.2022
Barnaskóli Hjallastefnunnar  í Reykjavík - 31.1.2022
Borgarskóli - 2.2.2022
Breiðagerðisskóli - 3.2.2022
Breiðholtsskóli - 2.2.2022
Brúarskóli - 4.2.2022 - Bólusett í skólanum
Dalskóli - 2.2.2022
Engidalsskóli - 31.1.2022
Engjaskóli - 31.1.2022
Fellaskóli - 31.1.2022
Flataskóli - 4.2.2022
Foldaskóli - 3.2.2022
Fossvogsskóli - 2.2.2022
Grandaskóli - 1.2.2022
Hamraskóli - 1.2.2022
Háteigsskóli - 2.2.2022
Helgafellsskóli - 1.2.2022
Hlíðaskóli - 3.2.2022
Hofsstaðaskóli - 31.1.2022
Hólabrekkuskóli - 2.2.2022
Hraunvallaskóli - 3.2.2022
Húsaskóli - 4.2.2022
Hvaleyrarskóli - 4.2.2022
Hvassaleitisskóli - 1.2.2022
Hörðuvallaskóli - 2.2.2022
Ingunnarskóli - 1.2.2022
Ísaksskóli - 1.2.2022
Kársnesskóli - 2.2.2022
Klettaskóli - 4.2.2022 - Bólusett í skólanum
Klébergsskóli - 31.1.2022
Kópavogsskóli - 31.1.2022
Krikaskóli - 31.1.2022
Landakotsskóli - 31.1.2022
Langholtsskóli - 3.2.2022
Laugarnesskóli - 3.2.2022
Lágafellsskóli - 2.2.2022
Lindaskóli - 31.1.2022
Lækjarskóli - 3.2.2022
Melaskóli - 3.2.2022
Mýrarhúsaskóli - 2.2.2022
Norðlingaskóli - 4.2.2022
Rimaskóli - 4.2.2022
Salaskóli - 1.2.2022
Selásskóli - 31.1.2022
Seljaskóli - 1.2.2022
Setbergsskóli - 1.2.2022
Sjálandsskóli - 3.2.2022
Skarðshlíðarskóli - 4.2.2022
Smáraskóli - 3.2.2022
Snælandsskóli - 1.2.2022
Suðurhlíðarskóli - 1.2.2022
Sæmundarskóli - 1.2.2022
Urriðaholtsskóli - 1.2.2022
Varmárskóli - 3.2.2022
Vatnsendaskóli - 3.2.2022
Vesturbæjarskóli - 1.2.2022
Víðistaðaskóli - 1.2.2022
Vogaskóli - 1.2.2022
Waldorfsskóli - 4.2.2022
Ölduselsskóli - 3.2.2022
Öldutúnsskóli - 2.2.2022