AstraZeneca bólusetning 1.júlí

Mynd af frétt AstraZeneca bólusetning 1.júlí
01.07.2021

AstraZeneca bóluefnið er búið í dag (1.júlí). Þau sem áttu eftir að fá seinni skammt af AstraZeneca í dag verður boðið Pfizer bóluefni í staðinn. 
Þeir sem fá sitt hvort bóluefnið verða tímabundið skráðir með tvo skammta af AstraZeneca á bólusetningarvottorðinu.