Ársfundur HH 2021

Mynd af frétt Ársfundur HH 2021
21.05.2021

Ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður haldinn þriðjudaginn  25. maí, frá kl. 14 til 16.

Við bjóðum þér því að fylgjast með streymi af fundinum en vegna aðstæðna er takmarkað hversu margir geta setið fundinn.

Dagskrá:

  • Setning ársfundar: Óskar S. Reykdalsson, forstjóri
  • Fundarstjórar: Erik B. S. Eriksson og Gyða S. Haraldsdóttir
  • Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
  • Ársskýrsla HH: Óskar S. Reykdalsson, forstjóri
  • COVID-19 minning nokkurra starfsmanna HH
  • Ársreikningur HH: Jónas Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs
  • Hvað heppnaðist best að mati nokkurra starfsmanna HH
  • Krísustjórnun í kófinu
    • Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
    • Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
    • Svava Kristín Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og nýliðunar
  • Fundi slitið

Ársskýrsla Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2020 er gefin út á vef samdægurs.