Bóluefni gegn hlaupabólu og lungnabólgu

Mynd af frétt Bóluefni gegn hlaupabólu og lungnabólgu
17.02.2021

Nú er aftur til bóluefni gegn hlaupabólu (Valirix) og lungnabólgu (Pneumovax) á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ.

Vinsamlega pantið tíma í bólusetningu með símtali - sími 513-6100.

Allir eru velkomnir í bólusetningu.