Varðandi ýmsar beiðnir um sýnatökur fyrir ferðalög, vinnuveitendur eða sjúkrastofnanir

Mynd af frétt Varðandi ýmsar beiðnir um sýnatökur fyrir ferðalög, vinnuveitendur eða sjúkrastofnanir
24.07.2020

Varðandi ýmsar beiðnir um sýnatökur fyrir ferðalög, vinnuveitendur eða sjúkrastofnanir:

PCR sýnataka og úrvinnsla úr sýnum er takmörkuð auðlind.

Við höfum ekki möguleika á að sinna þessum beiðnum og tilmæli Sóttvarnalæknis er að takmarka þessar sýnatökur/neita.

Þetta er skv. tilmælum og í samráði við Sóttvarnalækni.