Ársfundur HH 2020

Mynd af frétt Ársfundur HH 2020
09.06.2020

Ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður haldinn fimmtudaginn 11. júní, kl. 14:00 - 16:00.

Við bjóðum þér því að fylgjast með streymi af fundinum. en vegna aðstæðna er takmarkað hversu margir geta setið fundinn.

Dagskrá:

 • 14:10        Setning ársfundar: Óskar S. Reykdalsson, forstjóri
 • 14:15        Fundarstjórar: Erik B. S. Eriksson og Margrét Björnsdóttir
 • 14:25        Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
 • 14:35        COVID-19: Að hika er sama og tapa: Alma Möller, landlæknir
 • 14:45        COVID-19: Viðbúnaður og viðbrögð: Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir
 • 14:55        Ársskýrsla HH: Óskar S. Reykdalsson, forstjóri
 • 15:15        Ársreikningur HH: Jónas Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs
 • 15:30        Hvað hefur áunnist?
  • Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
  • Svava Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og nýliðunar  

 

Ársskýrsla Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2019 er gefin út samdægurs.