Mikil fjölgun símtala - tölfræðin

Mynd af frétt Mikil fjölgun símtala - tölfræðin
11.03.2020

Þegar tölur um símtöl til 15 heilsugæslustöðva Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru skoðaðar sést mikil aukning undanfarna daga. 

Líka er áhugavert að það er svipað mynstur innan hverrar viku, mest á mánudögum og minnst á föstudögum.