Inflúensubóluefni búið á öllum heilsugæslustöðvum

Mynd af frétt Inflúensubóluefni búið á öllum heilsugæslustöðvum
17.12.2019

Inflúensubóluefnið er búið á öllum heilsugæslustöðvunum okkar.

Bóluefnið er búið í Heilsugæslunum Árbæ,  Efra-Breiðholti, Efstaleiti, Firði, Garðabæ, Glæsibæ, Grafarvogi, Hamraborg, Hlíðum, Hvammi, Miðbæ, Mjódd, Mosfellsumdæmi, Seltjarnarnesi og Vesturbæ og Sólvangi. 

Fréttin er uppfærð jafnóðum og birgðastaða breytist.