Upplýsingaspjald fyrir erlenda gesti - Medical assistance in Reykjavik area

Mynd af frétt Upplýsingaspjald fyrir erlenda gesti - Medical assistance in Reykjavik area
04.07.2019

Til að auðvelda erlendum ferðamönnum leiðina að viðeigandi heilbrigðisþjónustu var þetta þetta upplýsingaspjald gert.

Spjaldinu hefur verið komið til ferðaþjónustuaðila. Endilega dreifið því áfram, til að upplýsa og bæta þjónustu við gesti okkar.

Tilvalið er að prenta út veggspjaldið og hengja upp þar sem erlendir gestir eiga leið um.

Þetta er samstarfsverkefni þjónustuaðila á höfuðborgarsvæðinu. 

 

Medical assistance in Reykjavík area

Information number 1700 or +354 544 4113
Nurses´ assistance and consulting services 

Live chat https://www.heilsuvera.is

Primary healthcare service 
Small injuries - Sickness - Maternal care 

Walk-in service from 8:00 - 17:00 at 19 clinics. 
Find next location at https://www.heilsuvera.is

Walk-in service from 17:00-23:30 and 09:00 - 23:30 at weekends 
Address: Austurver, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík

Emergency unit at Fossvogur 
Major injuries - Acute heart problems 

112 SOS number