Breyttur opnunartími síðdegisvaktar Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ

Mynd af frétt Breyttur opnunartími síðdegisvaktar Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ
06.06.2019

Síðdegisvaktin á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ verður opin sem hér segir í júlí og byrjun águst 2019.

  • Mánudaga er opið frá kl. 16:00 - 18:00
  • Aðra virka daga frá kl. 16:00 - 17:00.

Frá 6. ágúst verður opnunartími aftur venjulegur, alla virka daga frá kl. 16:00 – 18:00.

Við bendum á að hægt er að leita á Læknavaktina, Austurveri eftir kl. 17:00.