Þrír sóttu um starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Mjódd

Mynd af frétt Þrír sóttu um starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Mjódd
13.02.2019

Þrír umsækjendur eru um starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Mjódd.

Umsóknarfrestur rann út 4. febrúar síðastliðinn.

Umsækjendur eru:

  • Hrefna Guðmundsdóttir
  • Kristín Þorbjörnsdóttir
  • Sólbjörg Sólversd. Vestergaard