Þrír sóttu um starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Mjódd

13.02.2019

Þrír umsækjendur eru um starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Mjódd.

Umsóknarfrestur rann út 4. febrúar síðastliðinn.

Umsækjendur eru:

  • Hrefna Guðmundsdóttir
  • Kristín Þorbjörnsdóttir
  • Sólbjörg Sólversd. Vestergaard