Enn til inflúensubóluefni í Sólvangi, Grafarvogi og Hvammi

Mynd af frétt Enn til inflúensubóluefni í Sólvangi, Grafarvogi og Hvammi
05.02.2019

Það eru enn til nokkrir skammtar af inflúensubóluefni í Heilsugæslunni Sólvangi, Heilsugæslunni Grafarvogi og Heilsugæslunni Hvammi.

Hægt er að koma og fá bólusetningu alla daga milli kl. 8:00 og 16:00.