Svanhvít tekur við starfi skrifstofustjóra fjárlaga í félagsmálaráðuneyti

Mynd af frétt Svanhvít tekur við starfi skrifstofustjóra fjárlaga í félagsmálaráðuneyti
28.12.2018

Fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra hef­ur ákveðið að skipa Svan­hvíti Jak­obs­dótt­ur for­stjóra Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins, skrif­stofu­stjóra yfir skrif­stofu fjár­laga í fé­lags­málaráðuneyt­inu frá 1. janú­ar næst­kom­andi. 

Óskar Reykdalsson framkvæmdastjóri lækninga hefur verið skipaður forstjóri HH til fjögurra mánaða eða til og með 31. mars 2019.

Starf forstjóra HH verður auglýst fljótlega eftir áramót.

Við óskum Svanhvíti velfarnaðar í nýju starfi og þökkum gott samstarf í tíu ár.