Sumarlokun Þroska- og hegðunarstöðvar

Mynd af frétt Sumarlokun Þroska- og hegðunarstöðvar
11.07.2018

Að venju verður lokað vegna sumarleyfa á Þroska- og hegðunarstöð frá miðjum júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.

Sumarlokunin er frá 16. júlí til og með 7.ágúst.  

Fyrirspurnum sem berast í netfangið throski@heilsugaeslan.is verður svarað þegar starfsemi hefst að nýju 8. ágúst.