Ráðning sálfræðings fyrir fullorðna

Mynd af frétt Ráðning sálfræðings fyrir fullorðna
05.09.2017

Sóley J. Einarsdóttir, hefur verið ráðinn sálfræðingur við Heilsugæslustöðina Seltjarnarnesi og Vesturbæ. 

Sóley útskrifaðist með BA í sálfræði frá HÍ 2003 og sérfræðinámi frá Noregi 2015. Sóley verður í 70% vinnu og sinnir móttöku með tilvísun frá heimilislækni. 

Við bjóðum Sóleyju velkomna til starfa.