Umfjöllun um Þroska- og hegðunarstöð

  Umfjöllun um Þroska- og hegðunarstöð

  Mynd af frétt Umfjöllun um Þroska- og hegðunarstöð
  21.10.2014

  Í nýútkomnu fréttablaði ADHD samtakanna var meðal annars umfjöllun um Þroska-og hegðunarstöð heilsugæslunnar.

  Höfundar greinarinnar eru sálfræðingarnir Berglind Hauksdóttir, Einar Trausti Einarsson, Hafdís Einarsdóttir og Steinunn Fríður Jensdóttir en þau starfa öll á Þroska- og hegðunarstöð.

  Í greininni er þjónusta stöðvarinnar kynnt og hvernig ferlið er eftir að barn fær tilvísun.

  Einnig er yfirlit yfir námskeið Þroska- og hegðunarstöðvar sem eru fjölmörg.

  Hér má skoða greinina í heild.