Rannsóknir á fæðingarhræðslu

Mynd af frétt Rannsóknir á fæðingarhræðslu
24.03.2011

Kvennadeild LSH og Heilsugæslan bjóða til málstofu um:
 
Rannsóknir á fæðingarhræðslu
 
í Hringsal, Barnaspítalanum, LSH mánudaginn 4. apríl 2011 kl 15-17 
 
Erindi:

  • Mirjam Lukasse, nýdoktor og ljósmóðir á Ríkisspítalanum í Osló:  
    The influence of childhood abuse on adult health - a public health perspective
  • Berit Schei, prófessor við Háskólann í Þrándheimi og kvensjúkdómalæknir: 
    Gender based violence, pregnancy and delivery
  • Elsa Lena Ryding, yfirlæknir og dósent við Karolinska Institutet Stokkhólmi: 
    Fear of labour and PTSD following childbirth
  • Auk þess segja Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir og Þóra Steingrímsdóttir,
    fæðingalæknir frá hlut Íslands í fjölþjóðlegri rannsókn á fæðingarhræðslu,
    Bidensrannsókninni

Fundarstjóri: Geir Gunnlaugsson, landlæknir