Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

Mynd af frétt Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar
01.10.2010

Stutt er í að tvö uppeldisnámskeið “Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar” byrji, sjá nánari upplýsingar um námskeiðið.

Fáein pláss eru laus á námskeiðið sem haldið er á fimmtudögum frá 7. október til  28. október, kl. 12.00 - 14.00 á Þroska- og hegðunarstöð, Þönglabakka 1.

Upplýsingar og skráning í s. 585-1350 eða með tölvupósti.