Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna 21. nóvember 2008

Mynd af frétt Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna 21. nóvember 2008
03.11.2008

Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna var haldin 21. nóvember 2008 á Grand Hótel í Reykjavík. Þátttakendur ráðstefnunnar voru um 200 manns og í vinnusmiðjunum tóku um 80 manns þátt. 

Vinnusmiðjur voru fimmtudaginn 20. nóvember á tveim stöðum, í fundarsal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suðurlandsbraut 22 og í Þönglabakka 1 hjá Miðstöð heilsuverndar barna. 

Fyrirlestrarnir:
Ágripshefti
Uppeldisfræðsla til foreldra—hvað skilar árangri?  Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur
- Fræðsla til þungaðra mæðra um brjóstagjöf.  Guðrún Guðmundsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
- Svefnvandamál ungbarna og þjónusta við þau.  Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur
- Slysavarnir barna—nýtt fræðsluefni fyrir foreldra og fagfólk.  Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur.
- Tannvernd barna.  Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir.
- Reynsla móður af námskeiðinu „Uppeldi sem virkar—Færni til framtíðar“ .  Liselotta E. Pétursdóttir, móðir.
- Parental Management Training—PMT—í heilsugæslu.   Íris Birgis Stefánsdóttir, sálfræðingur.
- Snillingarnir—námskeið fyrir börn með ADHD.   Dagmar Kr. Hannesdóttir, sálfræðingur.
- Sprotaverkefni: samskipti við unglinga—hagnýtt námskeið fyrir foreldra.  Magnús F. Ólafsson, sálfræðingur og Lone Jensen, uppeldisráðgjafi.
www.6h.is—fróðleikur www.6h.is fróðleikur- um heilsu frá fagfólki fyrirlesturinn
  Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
- Samhæfðar aðgerðir í nærsamfélaginu til stuðnings heilsu barna og unglinga: möguleikar og hindranir. Jórlaug Heimisdóttir, hjúkrunarfræðingur.
- Heyrnarmælingar barna og unglinga
  Ingibjörg Hinriksdóttir, háls-, nef– og eyrnalæknir.