Gjöf til Heilsugæslunnar Efra Breiðholti

Mynd af frétt Gjöf til Heilsugæslunnar Efra Breiðholti
16.07.2008

 

 

 

 

 

 


Ólöf Ólafsdóttir gaf 14. júlí 2008 Heilsugæslunni Efra Breiðholti rafknúinn skoðunarbekk til notkunar á skiptistofu stöðvarinnar. Leifur Dungal, læknir, tók á móti gjöfinni. Ólöfu er kærlega þakkaður rausnarskapurinn.