Fuglaflensa

Mynd af frétt Fuglaflensa
13.03.2006

Upplýsingar til almennings um fulglaflensu eru að finna á vef Landlæknisembættisins og vef Embætti yfirdýralæknis hjá Landbúnaðarstofnun.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur umsjón með fuglaflensa.is í umboði framkvæmdastjóra sveitarfélaganna sjö á höfuðborgarsvæðinu þ.e.a.s. borgarstjóra og bæjarstjóra í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ, á Álftanesi og Seltjarnarnesi.

Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins er jafnframt framkvæmdastjóri Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins.