09.07.2019

Móttökudagar læknakandídata

Dagana 11.-14. júní voru haldnir móttökudagar fyrir nýútskrifaða læknakandídata. Það eru undirbúningsdagar þar sem farið er yfir hagnýt og fagleg málefni áður en þau hefja störf sem læknakandídatar. Kandídatsárið er 12 mánaða starfsnám að loknu læknanámi og skiptist í 4 mánaða starf á heilsugæslustöð og 8 mánaða starf á sjúkrahúsi. ... lesa meira

05.07.2019

Lúsmý herjar á landann

Forvörn besta vörnin en ef maður lendir í því að vera bitinn er gott að kunna rétta meðhöndlun. Hér eru ráðleggingar frá heilsugæslunni.... lesa meira

04.07.2019

Upplýsingaspjald fyrir erlenda gesti - Medical assistance in Reykjavik area

Til að auðvelda erlendum ferðamönnum leiðina að viðeigandi heilbrigðisþjónustu var þetta þetta upplýsingaspjald gert. Spjaldinu hefur verið komið til ferðaþjónustuaðila. Endilega dreifið því áfram, til að upplýsa og bæta þjónustu við gesti okkar. Tilvalið er að prenta út veggspjaldið og hengja upp þar sem erlendir gestir eiga leið um.... lesa meira

Sjá allar fréttir