Fréttamynd

05.03.2015

Einelti – hvað er til ráða

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur Heilsugæslunni Mjódd verður með fræðslu um einelti og gagnleg ráð fyrir foreldra, börn og unglinga í Fimmtudagsfræðslunni 12. mars kl. 17:00-18:30 í Gerðubergi.... lesa meira

Fréttamynd

04.03.2015

Þverfagleg rannsókn um heilsu og líðan ungmenna

Nýlega hlaut Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík og Columbia háskólann í New York, 300 miljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að sinna þverfaglegum rannsóknum á áhrifum streitu á líf ungmenna. Nokkrir starfsmenn HH taka þátt og aðalefniviðurinn eru gögn frá heilsugæslunni.... lesa meira

Sjá allar fréttir