Fréttamynd

19.05.2014

Mentoranámskeiði á Siglufirði

Félag íslenskra heimilislækna, í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og HÍ, stóð fyrir vel heppnuðu mentoranámskeiði á Siglufirði dagana 15. til 17. maí. Siglufjörður skartaði sínu fegursta og var mikil ánægja með námskeiðið sem hefur verið haldið reglulega frá árinu 2003.... lesa meira

Fréttamynd

08.05.2014

Ráðning framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Oddur Steinarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára frá og með 1.september 2014. Oddur er sérfræðingur í heimilislækningum, með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri og yfirlæknir á heilsugæslu í Gautaborg, Svíþjóð frá 2009. ... lesa meira

Sjá allar fréttir