Fréttamynd

09.07.2010

Sumarlokun síðdegisvakta 7 heilsugæslustöðva afturkölluð

Að beiðni heilbrigðisráðherra voru athugaðir möguleikar á enduropnun síðdegisvaktar heilsugæslustöðva Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í sumar. Ákveðið hefur verið að opna vaktir 7 stöðva, a.m.k. að hluta til, og líklegt að vaktir 2-3 stöðva í viðbót opni frá 3. ágúst.... lesa meira

Sjá allar fréttir