Fréttamynd

30.01.2020

Hreyfing - allra meina bót

Heilsuráð - Nú er nýtt ár hafið með loforðum um bætt líferni og von um betra líf sér og sínum til handa. Þá styrkir það kannski einhverja í vali sínu á loforðum að WHO hefur bent á að ónóg hreyfing sé einn af helstu áhættuþáttum fyrir dauða í heiminum. ... lesa meira


Fréttamynd

23.01.2020

HH tekur þátt í Nightingale áskoruninni

Alþjóða heilbrigðisstofnunin WHO, hefur tilnefnt árið 2020 sem ár hjúkrunar og ljósmóðurfræði í tilefni af 200 ára afmæli Florence Nightingale. Lokaátakið í þessari herferð er Nightingale áskorunin sem kemur til framkvæmda 2020.... lesa meira

Fréttamynd

23.01.2020

Hugað að eigin heilsu á meðgöngu

Að huga vel að eigin heilsu eykur líkur á því að meðgangan og fæðingin gangi vel og móður og barni heilsist vel. Á meðgöngu gefst tækifæri til að endurskoða daglegar venjur með það í huga að búa barni sínu bestu skilyrði til vaxtar og þroska. ... lesa meira

Fréttamynd

22.01.2020

HH fær þrjá gæðastyrki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í gær styrki til sjö gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni fengu verkefni á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) þrjá styrki.... lesa meira

Fréttamynd

17.01.2020

Opið fyrir tilvísanir í Geðheilsuteymi HH suður

Geðheilsuteymi HH suður er nýtt þverfaglegt teymi HH sem sinnir íbúum Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri með greindan geðsjúkdóm sem hafa þörf á þverfaglegri aðkomu fagfólks. Teymið býður upp á sömu þjónustu og teymin tvö sem fyrir eru, Geðheilsuteymi HH austur og vestur, sem sinna Reykjavík.... lesa meira

Fréttamynd

16.01.2020

Sykursýki 2 er flókinn sjúkdómur

Sykursýki veldur ýmsum fylgikvillum en með góðri sjálfsumönnun, markvissu eftirliti og meðferð hjá heilbrigðisstarfsfólki er hægt að koma í veg fyrir eða seinka fylgikvillum. Fólki með sykursýki er ætlað að sjá um meðferð við sjúkdómnum í samvinnu við fagfólk og ber sjálft meginþungann af daglegri umönnun.... lesa meira

Fréttamynd

13.01.2020

Heilsuvera.is á flugi - tölfræðin

Þekkingarvefurinn heilsuvera.is fór í loftið í nóvember 2017. Vefnum er ætlað að koma áreiðanlegri þekkingu um þroska, heilsu og áhrifaþætti heilbrigðis á framfæri við almenning. Efnið kemst ekki til skila ef almenningur veit ekki af vefnum og því hafa heimsóknir verið mældar nákvæmlega frá því í apríl 2018. ... lesa meira

Fréttamynd

13.01.2020

Heilsan á nýju ári

Í upphafi nýs árs strengja margir sér nýársheit, hjá mörgum tengjast slík heit bættri heilsu. Öll heilsubót er af hinu góða en hafa ber í huga að vænlegast til árangurs er að markmiðin sem sett eru séu bæði raunhæf og mælanleg. ... lesa meiraSjá allar fréttir