Fréttamynd

16.06.2009

Inflúensa A(H1N1)v - Svínainflúensa

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins er í viðbragðsstöðu vegna inflúensu A(H1N1). Á vefnum Influensa.is er ítarlega fjallað um inflúensuna og þar eru líka nýjustu upplýsingar um stöðu mála.... lesa meira

Fréttamynd

04.06.2009

Hugarafl heldur upp á 6 ára afmæli sitt föstudaginn 5. júní

Afmælið hefst með gjörningi kl. 13:00 fyrir utan geðdeild Landspítalans við Hringbraut . Þaðan verður farið með sjúkrarúm eins og leið liggur eftir Eiríksgötu, yfir Skólavörðuholtið, niður Skólavörðustíg og endað á Kaffi Rót Hafnarstræti 17. Þar verður kaffi og með því.... lesa meira

Sjá allar fréttir