Fréttamynd

15.10.2012

Fræðadagarnir 2012

Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 15. og 16. nóvember 2012 á Grand hóteli, Reykjavík. Dagskráin er tilbúin og skráning er hafin.... lesa meira

Fréttamynd

06.07.2012

Sumartími síðdegisvaktar

Sumar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Mismunandi er hvort opnunartíminn er styttur eða hvort dögum er fækkað. Nánari upplýsingar er að finna á forsíðu hverrar heilsugæslustöðvar.... lesa meira

Fréttamynd

06.07.2012

Tímabundin hækkun á endurgreiðslu kostnaðar vegna tannlækninga

Gjaldskrá vegna almennra tannlækninga barna yngri en 18 ára verður hækkuð tímabundið um 50%. Gjaldskrárbreytingin gildir frá 1. júlí til næstu áramóta. Áætlað er að með þessu hækki hlutfall endurgreiðslu raunkostnaðar. Meginmarkmiðið er að fleiri börn leiti til tannlæknis en ella. ... lesa meiraFréttamynd

25.04.2012

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í jafnvægi

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) var í jafnvægi á síðasta ári. Rekstrarafgangur var 18 milljónir kr. eða um 0,4% af tekjum. Er þetta annað árið í röð sem rekstur stofnunarinnar er jákvæður, eftir hallarekstur nokkur ár þar á undan. ... lesa meiraFréttamynd

30.01.2012

Sex þúsund tonn af sælgæti á ári

Í tannverndarvikunni í ár er sjónum beint að sælgætisneyslu og ógn hennar við tannheilsu landsmanna. Sælgætisneysla landsmanna er almennt mikil borin saman við önnur Norðurlönd, eða að meðaltali um 400 gr. á hvern íbúa á viku.... lesa meiraSjá allar fréttir