18.07.2018

Nýr svæðisstjóri í Heilsugæslunni Árbæ

Helga Sævarsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Árbæ til fimm ára frá og með 1. ágúst 2018.
Nánar
11.07.2018

Sumarlokun Þroska- og hegðunarstöðvar

Að venju verður lokað vegna sumarleyfa á Þroska- og hegðunarstöð frá miðjum júlí og fram yfir verslunarmannahelgi, þ.e. frá 16. júlí til og með 7.ágúst.
Nánar
27.06.2018

Sjö sóttu um starf forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu

Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rann út 25. júní síðastliðinn. Sjö umsækjendur...
Nánar
26.06.2018

Blóðtaka lokuð

Blóðtakan verður lokuð eftirfarandi daga í sumar: 2. og 3. júlí, 9. júlí til og með 13. júlí og 25.júlí til og með 2. ágúst. Hægt er að fara á Landspítala eða á...
Nánar
26.06.2018

Júnípistill forstjóra

Það er í senn áhugavert og lærdómsríkt að fylgjast með ýmsum þeim mælikvörðum sem nýtt fjármögnunarlíkan færir okkur. Til að mynda hefur í heildina verið lítil hreyfing á...
Nánar
20.06.2018

Sumartími síðdegisvaktar

Flestar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Vaktin er samt alls staðar opin a.m.k. frá kl. 16:00 -17:00 mánudaga til fimmtudaga.
Nánar
19.06.2018

Þrír sóttu um starf yfirlæknis Geðheilsuteymis HH vestur

Umsóknarfrestur um starf yfirlæknis Geðheilsuteymis vestur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rann út 22. maí síðastliðinn. Þrír umsækjendur voru um starfið...
Nánar