25.04.2017

Fræðadagar 2.-3. nóvember 2017 – Framsækin heilsugæsla

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá HH. Yfirskrift daganna að þessu sinni er: Framsækin heilsugæsla - gæðaþróun í brennidepli. Þetta sjónarhorn verður notað til að...
Nánar
18.04.2017

Ljósmæðradagur 5. maí 2017

Ljósmæðradagur er árlegur viðburður sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Háskóli Íslands, Landspítali Háskólasjúkrahús og Ljósmæðrafélag Íslands standa að...
Nánar
22.03.2017

Mislingar greindir á Íslandi

Heilsugæslustöðvar bjóða upp á ráðgjöf og bólusetningu ef þörf er á. Nægilegt bóluefni er til á öllum stöðvum. Ekki er ástæða til að skoða einkennalaus börn og almennt...
Nánar
17.03.2017

Ráðleggingar um meðferð vegna algengra sýkinga utan spítala

Þær eru ætlaðar læknum í daglegu starfi þegar meðhöndla skal þær sýkingar sem algengastar eru meðal sjúklinga heilsugæslunnar. Ráðleggingarnar eru aðgengilegar hér á...
Nánar
10.03.2017

Símkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Eins og skjólstæðingar okkar hafa því miður fengið að finna fyrir hefur símkerfið ekki staðið undir væntingum undanfarnar vikur. Við biðjum skjólstæðinga og starfsmenn...
Nánar
06.03.2017

Hættu nú alveg: málþing um tóbaksvarnir

Þann 14. mars, kl. 13-16, verður haldið málþing um tóbaksvarnir í Kaldalóni, Hörpu.
Nánar
28.02.2017

Geðheilsustöð Breiðholts færist til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Skrifað hefur verið undir samkomulag þess efnis að Geðheilsustöð Breiðholts/geðteymi heimahjúkrunar færist frá Velferðarsviði Reykjavíkur til Heilsugæslu...

Nánar