18.05.2018

Óskar Reykdalsson ráðinn framkvæmdastjóra lækninga

Óskar Reykdalsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára frá og með 16. maí 2018. Óskar er sérfræðingur í...
Nánar
16.05.2018

Framkvæmdir við Heilsugæsluna Hlíðum

Nú eru að fara að stað framkvæmdir á lóð heilsugæslustöðvarinnar. Þær hefjast í byrjun júni og og áætlað er að þær standi yfir til ágústloka. Meðan á þessu stendur verður...
Nánar
23.04.2018

Pistill forstjóra - apríl 2018

Síðastliðið haust var opnað formlega fyrir þekkingar- og uppflettihluta Heilsuveru. Áhugavert hefur verið að fylgjast með notkun þekkingarhlutans og má sem dæmi nefna að...
Nánar
17.04.2018

Fræðadagar 1.-2. nóvember 2018

Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 1. – 2. nóvember 2018. Yfirskriftin að þessu sinni er: Listin að eldast vel – alla ævi.
Nánar
10.04.2018

Aukin geðheilsuþjónusta á höfuðborgarsvæðinu

Undirbúningur að því að efla geðheilsuþjónustu á höfuðborgarsvæðinu er nú í fullum gangi.
Nánar
22.03.2018

Marspistill forstjóra

Á annað ár hafa umræður innan HH snúist að miklu leyti um nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, reynslu okkar af því og afkomu einstakra stöðva í...
Nánar
06.03.2018

Teymisstjóri Geðteymis vestur ráðinn

Hrönn Harðardóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin sem teymisstjóri Geðteymis vestur við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 1.mars 2018.
Nánar