06.03.2018

Teymisstjóri Geðteymis vestur ráðinn

Hrönn Harðardóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin sem teymisstjóri Geðteymis vestur við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 1.mars 2018.
Nánar
28.02.2018

Hreyfiseðlaverkefni kynnt á vettvangi ESB

Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari, sem er verkefnastjóri Hreyfiseðla á Þróunarstofu HH, hélt erindi um Hreyfiseðla á vinnustofu nefndar Evrópusambandsins (ESB) sem fjallar...
Nánar
26.02.2018

Febrúarpistill forstjóra

Fyrsta heila árið í nýju fjármögnunarkerfi heilsugæslustöðva er um garð gengið og uppgjörstölur vegna nýliðins árs að líta dagsins ljós. Þetta fyrsta rekstrarár í breyttu...
Nánar
14.02.2018

Kynfræðsla í skólum

Í ljósi umræðu undanfarinna daga er ánægjulegt að kynna samræmt forvarna- og heilsueflingarstarf sem skólahjúkrunarfræðingar halda úti í öllum grunnskólum landsins.
Nánar
09.02.2018

Lyfjafræðileg umsjá í heilsugæslu

Áhugaverð rannsókn á lyfjafræðilegri umsjá í Heilsugæslunni Garðabæ var hluti af doktorsritgerð Önnu Bryndísar Blöndal lyfjafræðings
Nánar
06.02.2018

Nýtt verklag við Rhesus varnir á Íslandi

Nú hefur verið tekin upp stýrð gjöf anti D immunoglobulins við 28 vikna meðgöngu en ekki eftir fæðingu eins og áður. Þetta hefur gefið góða raun í nágrannalöndum okkar.
Nánar
29.01.2018

Tannverndarvika 29.janúar – 2.febrúar 2018

Tilgangur vikunnar er hvetja landsmenn til að huga betur að tannheilsunni og leggja enn meiri áherslu á góða tannhirðu.
Nánar