26.06.2017

Fjögur verkefni hjá HH fá styrk úr Lýðheilsusjóði

Á föstudaginn úthlutaði Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra rúmlega níutíu milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 139 verkefna og rannsókna,
Nánar
23.06.2017

Júnípistill forstjóra

Rúmt ár er frá því að heimahjúkrun á heilsugæslustöðvunum Sólvangi, Firði, Garðabæ og Hamraborg var sameinuð í eina starfseiningu, Heimahjúkrun HH í Hafnarfirði...

Nánar
21.06.2017

Heilbrigðisráðherra heimsækir Heilsugæsluna Hamraborg og Heimahjúkun HH

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og fylgdarmenn, heimsóttu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) í dag, 21. júní, og skoðuðu tvær starfstöðvar í Kópavogi, ásamt...

Nánar
20.06.2017

Auður Axelsdóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní 2017, sæmdi forseti Íslands fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeirra á meðal var Auður...
Nánar
16.06.2017

Breyting á síðdegisvakt Heilsugæslunnar Sólvangi

Síðdegisvakt heilsugæslustöðvarinnar styttist frá 1. júlí n.k. og verður eftir það opin virka daga frá kl. 16:00 til 18:00. Vaktin verður að öllu jöfnu mönnuð af tveimur...
Nánar
24.05.2017

Maípistill forstjóra

Nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu tók gildi í byrjun mánaðarins. Markmið hins nýja kerfis er að lækka útgjöld einstaklinga sem þurfa mikla...

Nánar
19.05.2017

Guðbjörg Sigurgeirsdóttir heimilislæknir er hætt störfum

Guðbjörg Sigurgeirsdóttir heimilislæknir hefur hætt störfum á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ og fer á Heilsugæsluna Höfða. Skjólstæðingar Guðbjargar verða...
Nánar