Þjónustan er fyrir fólk 18 ára og eldri.
Markhópur teymisins er fólk með þroskahamlanir og/eða hamlandi einhverfu sem þarfnast sértækrar geðheilbrigðisþjónustu vegna geðræns vanda.
Geðheilsuteymið er fyrir þá sem þurfa meiri og sérhæfðari þjónustu en veitt er á vegum heilsugæslunnar.
Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana starfar á landsvísu.