Hér er safn upplýsinga og hagnýtra ráðlegginga, undir samheitinu Hagnýt ráð. Ráðin eru t.d. ætluð foreldrum og kennurum barna sem glíma við einkenni ADHD, kvíða eða álíka vanda. Þessi ráðablöð hafa verið tekin saman af fagfólki ÞHS og byggja öll á vönduðum, viðurkenndum hand- og fræðibókum. 

Allt efnið er á aðskildum pdf-skjölum, hvert 1-3 síður á lengd og ætlað til útprentunar.

ADHD

Fyrir skóla