Skrifstofa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er til húsa að Álfabakka 16, 109 Reykjavík.

Innan Skrifstofu HH er Svið fjármála- og rekstrar og Þróunarsvið, auk starfsmanna á vegum forstjóra, framkvæmdastjóra lækninga og framkvæmdastjóra hjúkrunar.

Á Sviði fjármála og rekstrar eru launadeilð, bókhaldsdeild, fjárreiðudeild deild rafrænnar þjónustu og deild eigna og innkaupa

Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur heildarumsjón með kennslu, rannsóknum og gæðaþróun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH).

Helstu verkefni Þróunarsviðs eru:

25.04.2017 11:28

Fræðadagar 2.-3. nóvember 2017 – Framsækin heilsugæsla

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá HH. Yfirskrift daganna að þessu sinni er: Framsækin heilsugæsla - gæðaþróun í brennidepli. Þetta sjónarhorn verður notað til að...
Nánar
18.04.2017 11:16

Ljósmæðradagur 5. maí 2017

Ljósmæðradagur er árlegur viðburður sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Háskóli Íslands, Landspítali Háskólasjúkrahús og Ljósmæðrafélag Íslands standa að...
Nánar