Skrifstofa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er til húsa að Álfabakka 16, 109 Reykjavík.

Innan Skrifstofu HH er Svið fjármála og rekstrar, Svið mannauðs og nýliðunar og Þróunarsvið, auk starfsmanna á vegum forstjóra, framkvæmdastjóra lækninga og framkvæmdastjóra hjúkrunar.

Á Sviði fjármála og rekstrar eru launadeilð, bókhaldsdeild, fjárreiðudeild, deild rafrænnar þjónustu og deild eigna og innkaupa.

Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur heildarumsjón með kennslu, rannsóknum og gæðaþróun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH).

Helstu verkefni Þróunarsviðs eru:

27.06.2018 10:18

Sjö sóttu um starf forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu

Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rann út 25. júní síðastliðinn. Sjö umsækjendur...
Nánar
17.04.2018 10:52

Fræðadagar 1.-2. nóvember 2018

Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 1. – 2. nóvember 2018. Yfirskriftin að þessu sinni er: Listin að eldast vel – alla ævi.
Nánar