Skrifstofa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er til húsa að Álfabakka 16, 109 Reykjavík.

Innan Skrifstofu HH er Svið fjármála- og rekstrar og Þróunarsvið, auk starfsmanna á vegum forstjóra, framkvæmdastjóra lækninga og framkvæmdastjóra hjúkrunar.

Á Sviði fjármála og rekstrar eru launadeilð, bókhaldsdeild, fjárreiðudeild deild rafrænnar þjónustu og deild eigna og innkaupa

Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur heildarumsjón með kennslu, rannsóknum og gæðaþróun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH).

Helstu verkefni Þróunarsviðs eru:

13.09.2017 13:49

Lyfjaávísanir 2016

Birtar hafa verið upplýsingar um þau lyf sem læknar þeirra 15 heilsugæslustöðva sem tilheyra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, auk lækna annarra starfsstöðva HH sem og...
Nánar
09.05.2017 13:44

Endurskoðaður bæklingur um Næringu ungbarna

Í bæklingnum er lýst æskilegu fæði barnsins fyrsta árið, allt frá brjóstagjöf þar til það fer að fá fleiri fæðutegundir en eingöngu mjólk og fer svo að borða með...
Nánar