Tímasetning:
Tímasetning næsta námskeiðs hefur ekki verið ákveðin.
Staðsetning:
Þroska- og hegðunarstöð (gengið inn á milli Nettó og Rauðakrossbúðarinnar af bílastæðinu Þönglabakkamegin) Þönglabakka 1, sími 585-1350
Verð:
29.500 kr. árið 2019. Innifalið eru námskeiðsgögn fyrir leiðbeinendur, myndaspil og kaffiveitingar.
Frekari upplýsingar veitir Lone Jensen throski@heilsugaeslan.is
Upplýsingar um nýtt námskeiðsefni
Nú þegar Snillingarnir 2. útgáfa er komin út geta þeir fagaðilar sem hafa áður sótt leiðbeinendanámskeið keypt uppfærðu námskeiðsgögnin. Til þess að nálgast gögnin þarf að senda upplýsingar um nafn leiðbeinanda og hvenær leiðbeinendanámskeið var sótt til Lone Jensen.
Nýr námskeiðspakki inniheldur:
1 leiðbeinendamappa, 1 nýtt tilfinningamyndaspil og rafrænn aðgangur að öllum námskeiðsgögnum
Kr. 10.000
Hægt verður að kaupa stakar leiðbeinendamöppur til viðbótar við heildarpakkann Kr. 4.500 stk.