Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins tekur þátt í starfsþjálfun læknanema samkvæmt samningum við Háskóla Íslands (HÍ). Kennarar í heimilislækningum hafa yfirumsjón með þessarri kennslu.

Kennslan er bæði bókleg og verkleg og fer fram innan HÍ og á heilsugæslustöðvum á 2. og 6. ári læknisfræðinnar.