Framsækin heilsugæsla -  Gæðaþróun  í brennidepli

Fræðadagar heilsugæslunnar  2. - 3. nóvember 2017

Yfirskrift daganna að þessu sinni er: Framsækin heilsugæsla -  gæðaþróun í brennidepli. Þetta sjónarhorn verður notað til að skoða viðfangsefni heilsugæslu frá ýmsum hliðum. 

Við kynnum fjölbreytta dagskrá. Í boði eru níu málstofur auk aðalerinda.

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) og verða nú haldnir í 9 sinn. Þróunarstofa HH hefur umsjón með Fræðadögum en skipulagsstjóri Fræðadaganna  2017 Jón Steinar Jónsson heimilislæknir, Heilsugæslunni Efstaleiti. Aðrir í nefndinni eru Elín Eiríksdóttir, Kristín Sif Gunnarsdóttir, Ósk Ingvarsdóttir, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir og Sesselja Guðmundsdóttir

Í tengslum við Fræðadagana er boðið upp á Fræðsludag um bólusetningar 1. nóvember, kl. 12:30 til 16:00.

Fræðadagarnir verða haldnir á Grand hóteli að vanda og skráning er hafin.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Fræðadögunum.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar

Fimmtudagur 2. nóvember 2017

12.30-13:00 Skráning og afhending dagskár
Salur            Gullteigur A og B - Fundarstjóri: Óskar Reykdalsson framkvæmdastjóri lækninga
13:00-13:05 Ráðstefna sett - Svanhvít Jakobsdóttir forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH)
13:05-14:00 Lean Transformation in Healthcare - Keith Murphy, Director of Process Improvement, Brigham and Women’s Hospital
14:00-14:30 Kaffihlé
Salur  Gullteigur A Gullteigur B  Hvammur
Málstofa
ADHD hjá fullorðnum Gæðaþróun: verkefni í gangi Straumlínustjórnun    
Fundarstjórar  Sigurbjörn Sveinsson læknir Kristín G. Sæmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og Unnur Þóra Högnadóttir læknir
Auður Kjartansdóttir skrifstofustjóri og Eva Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur
14.30-15.00

Sjónarhóll geðlæknis - Þórgunnur Ársælsdóttir geðlæknir

Bætt þjónusta fyrir foreldra 0-2 ára barna með svefnvanda - Kristín Björg Flygenring hjúkrunarfræðingur
Examples of daily management approaches to process improvement - Keith Murphy Director of Process Improvement
Tímalína fyrir málastjóra í greiningarferli - Bettý Ragnarsdóttir sálfræðingur
15.00-15:30 Sjónarhóll sálfræðings - Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur Nýtt verklag í mæðravernd - geðvernd - Ástþóra Kristinsdóttir, ljósmóðir
Lean alltaf á öllum stöðum - Viktoría Jensdóttir verkfræðingur og verkefnastjóri
Fróðleiksmolar og áhættumat á meðgöngu - Ragnheiður I. Bjarnadóttir læknir
15:30-16:00 Sjónarhóll heimilislæknis -
Sigurbjörn Sveinsson læknir
Geðheilsuteymi: 2. stigs geðheilbrigðisþjónusta - Erik Brynjar Schweitz Eriksson geðlæknir
Innleiðing umbótafunda á Landspítala
- Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri

Biðstofuskjár, upplýsingar, fræðsla, fréttir - Alma Eir Svavarsdóttir læknir

Föstudagur 3. nóvember 2017

Salur 
Gullteigur A
Gullteigur B
Hvammur 
Málstofa
Mæðravernd
Heilsuefling
Skynsamleg ávísun sýklalyfja
Fundarstjórar
Hrafnkell Stefánsson læknir og Jóhanna Skúladóttir ljósmóðir
Helga Sævarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Kristján Linnet lyfjafræðingur og Jón Steinar Jónsson læknir
8:30-9.00
Skjaldkirtill á meðgöngu - Tómas Þór Águstsson innkirtlalæknir
Heilsueflandi móttökur – Arna Borg hjúkrunarfræðingur og  Þórunn Anna Karlsdóttir læknir

Ávísanir á sýklalyf á Læknavaktinni árið 2014 - Hólmfríður Ásta Pálsdóttir læknir

Sýklalyfjaávísanir íslenskra lækna - Elías Eyþórsson læknir

Sýklalyfjaónæmi og þróun þess á Íslandi - Kristján Orri Helgason læknir

Sýklalyfjanotkun og ónæmi. Er þörf á aðgerðum? - Þórólfur Guðnason læknir           

Áhrif sýklalyfja á heilsu - Michael Clausen læknir

9:00-9:30 Fyrirbyggjandi meðferð  á meðgöngu - Eva Jónasdóttir fæðinga- og kvensjúkdómalæknir
Heilsuvera og heilsuefling – Margrét Héðinsdóttir hjúrkunarfr. og Ingi Steinar Ingason, verkefnastjóri Embætti landlæknis
9:30-10:00

Árangursmat á námskeiðum fyrir barnshafandi konur með andlega vanlíðan -  Ástþóra Kristinsdóttir sérfræðiljósmóðir og Kristrún Ólöf Sigurðardóttir sálfræðingur

Mat á heilbrigði unglinga í framhaldsskólum - Arna Garðarsdóttir og Sóley S. Bender hjúkrunarfræðingar
Skólaheilsugæsla í framhaldsskólum - Andrea Ásbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur
10:00-10:30  Kaffihlé    
 Salur  Gullteigur A Gullteigur B Hvammur
 Málstofa Skjánotkun barna og unglinga
Streita á vinnustað
Beinheilsa
 Fundarstjórar Katrín Davíðsdóttir barnalæknir
Hafdís Einarsdóttir og Már V. Magnússon sálfræðingar Arna Borg hjúkrunarfræðingur og Hannes Hrafnkelsson læknir
10:30-11:00 Rafrænn skjátími barna og unglinga - Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir Streita og streitutengd vandamál. Nýjustu rannsóknir um orsakir, afleiðingar og úrræði - Ingibjörg H. Jónsdóttir, prófessor við Háskólann í Gautaborg og forstöðumaður Institutet för Stressmedicin

Lífið í framlínunni - Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir, móttökuritari

Skiptir beinþéttni íslenskra unglinga máli?- Hannes Hrafnkelsson læknir

Hefur D-vítamín áhrif á beinþéttni íslenskra unglinga? - Baldur Möller læknir

11:00-11:30 Ofnotkun netsins - Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur
Grípum brotin - Hlutverk heilsugæslunnar í forvörnum - Rafn Benediktsson læknir
11:30-12:00 Bara 1 like í viðbót - Óli Örn Atlason uppeldis- og menntunarfræðingur
Streita og kulnun í starfi. Birtingarmynd og hvað er til ráða - Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur Heilsuborg:   Áhættumat - Haukur Týr  Guðmundsson læknir
12.00-13.00 Hádegishlé - Léttur hádegisverður í Miðgarði
Salur 
Gullteigur A og B - Fundarstjórar: Jón Steinar Jónsson læknir, formaður Fræðadaganefndar og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjúkrunarfræðingur
13:00-13:40
Heilbrigði og samfélagið - Dagur Eggertsson læknir og borgarstjóri                                        
13:40-14:00 Heilsugæslustöð morgundagsins - Alma María Rögnvaldsdóttir hjúkrunarfræðingur og Ásthildur Erlingsdóttir læknir
14:00-14:30 Kaffihlé
14:30-15:00 Leiðtogahlutverkið - Jóhann Ág. Sigurðsson prófessor
15:00-15:30  
Heilsueflandi móttökur í heilsueflandi samfélagi: aðstoð við að breyta heilsuhegðun - Birgir Jakobsson landlæknir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri
15:30-16:00 Formleg opnun Heilsuveru - Ráðstefnu slitið
16:00-18:00 Tónlist og samvera á barnum - Happy hour