Innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fer fram viðamikil kennsla heilbrigðisstétta og fjölbreytt vísindastarf .

Efnið hér undir Kennsla, verklag & vísindi er ætlað fagfólki og nemum á heilbrigðissviði.

Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur heildarumsjón með kennslu, rannsóknum og gæðaþróun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH).

Kennsla

Yfirlit og hagnýtar upplýsingar: Læknanemar, kandidatsár, sérnám í heimilislækningum, hjúkrunarfræðinemar, ljósmæðranemar

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar og verklagsreglur sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins eða starfsmenn HH hafa gert eða tekið þátt í að gera.

Mæðravernd - leiðbeiningar

Klínískar leiðbeiningar, vinnuleiðbeiningar og Fróðleiksmolar fyrir fagfólk í mæðravernd

Umsóknir vegna vísindarannsókna

Hvernig gera á umsóknir vegna vísindarannsókna, upplýsingar um vísindanefndina og samþykktar umsóknir

Útgáfa, skýrslur & erindi

efni af ýmsu tagi sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) og/eða starfsmenn hafa komið að.

Fyrri fræðadagar

Dagskrár fyrri Fræðadaga ásamt ágripum fyrirlestra og glærum ef til eru.