Skráning á heilsugæslustöð fer fram á staðnum því nauðsynlegt er að undirrita heimild um flutning sjúkraskrárgagna og sýna persónuskilríki.

Um leið gefst tækifæri til að fá upplýsingar um heilsugæslustöðina.

Eingöngu þeir sem eru í mæðra- eða ungbarnavernd geta skráð sig á lækni. 

Ef þú ert skráð(ur) á stöðina en flytur í varanlegt húsnæði utan þjónustusvæðis stöðvarinnar ertu beðinn um að skrá þig á heilsugæslusutöðina í nýja hverfinu þínu.