Ónæmisaðgerðir vegna ferðalaga til útlanda eru framkvæmdar af hjúkrunarfræðingum og læknum stöðvarinnar.

Best er að bóka a.m.k. mánuði fyrir brottför. Hafið með handbær skírteini um fyrri bólusetningar vegna ferðalaga.

Ferðamannaheilsuvernd er flókin og síbreytileg. Ráðgjöfin byggist sumpart á ferðinni, sem fara á (hvert farið er, hvert ástandið er þar, hve lengi dvalið, hvers konar ferð) og sumpart á ferðamanninum sjálfum (t.d. fyrri bólusetningar, sjúkdómar, ofnæmi).

Tenglar:

www.who.int/ith/en/
www.cdc.gov/travel/index.htm
www.smittskyddsinstitutet.se/hem/mest-efterfragat/resevaccinationer/