Önnur þjónusta sem fram fer á stöðinni eru:

  • Krabbameinsskoðun kvenna

Heimilislæknar stöðvarinnar framkvæma krabbameinsskoðanir í samvinnu við Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands.

Sýni eru send til Krabbameinsfélagsins til rannsóknar og ef eitthvað óeðlilegt kemur í ljós er haft samband við þær konur er hlut eiga að máli.